Fosshóll

Fosshóll, býli við Skjálfandafljótsbrú, reist 1930. Þar er nú verslun bensínstöð, veitingastaður, handverksmarkaður og gisting.

Brú var fyrst gerð á Skjálfandafljót 1883, endurbyggð 1930 og 1972 var gerð ný brú en sú eldri er nú nýtt sem göngubrú.