Fremri-Kot

Fremri–Kot, fremsti bær í Norð­ur­ár­dal. Áð­ur voru Kota­bæirn­ir tveir, stóðu Ytri–Kot rétt inn­an við Kota­gil. Munu þau vera Þor­brands­stað­ir þeir er seg­ir frá í Land­námu, þar sem öll­um var mat­ur heim­ill. Í skriðu­hlaup­um 1954 féllu skrið­ur yf­ir mest­an hluta túns á Fremri–Kot­um og stað­næmd­ist ein skrið­an fá­ein­um metr­um frá íbúð­ar­hús­inu.