Fremri-Tólfahringar

Fremri–Tólfahringar og Innri–Tólfahringar, landsvæði niður með Skaftá. Sagan segir að nafnið sé af því dregið að þar hafi verið tólf bæir og kirkja á einum þeirra, Réttarfelli.