Fróðá

Fróðá nú eyði­býli en kirkju­stað­ur fyrr­um. Nokkru inn­ar er Forna–Fróðá, þar gerð­ust hin miklu Fróð­ár­und­ur sem seg­ir frá í Eyr­byggja sögu.