Fróðárheiði

Fróðárheiði, fjall­veg­ur yfir Snæ­fells­nes­fjall­garð, hæst 361 m. Er raun­veru­lega skarð. Snjó­þung, veðra­söm og villu­gjörn.