Galtardalur

Galtardalur, þar bjó um skeið Jón Þor­láks­son (1744–1819) skáld, oft­ast kennd­ur við Bæg­isá. Þar fædd­ust mál­fræð­ing­arn­ir dr. Guð­brand­ur Vig­fús­son (1827–89) og dr. Björn Guð­finns­son (1905–50).