Places > Southwest > Garðsárgil Garðsárgil Garðsárgil, Þverá heitir áin sem fellur úr Garðsárdal. Fyrir neðan bæinn Garðsá er hún í allmiklu klettagili. Þar voru lítilfjörlegar skógarleifar, friðaðar eftir 1930 og girt svæði á gilbarminum. Nú fagur skógur.