Garðsárgil

Garðsárgil, Þverá heit­ir áin sem fell­ur úr Garðsár­dal. Fyr­ir neð­an bæ­inn Garðsá er hún í all­miklu kletta­gili. Þar voru lít­il­fjör­leg­ar skóg­ar­leif­ar, frið­að­ar eft­ir 1930 og girt svæði á gil­barm­in­um. Nú fag­ur skóg­ur.