Garðsstaðir

Garðsstaðir, þar bjó Þorleifur Þórðarson (1570–1647), kunnastur undir nafninu Galdra–Leifi og ganga margar sögur af honum og brögðum hans.