Gatklettur

Arnarstapi eða Stapi, fiski­þorp. Einn merk­asti stað­ur á Snæ­fells­nesi sak­ir lands­lags. Þar eru við sjó­inn furðu­leg­ir stap­ar úr stuðla­bergi, gjár og skút­ar.

Fræg­ast­ur Gat­klett­ur. Skammt það­an þrjár gjár er sjór spýtist upp um í stór­brim­um líkt og hver­agos tilsýndar.