Gaukshöfði

Gaukshöfði, kletta­höfði við Þjórsá, neðst í Þjórs­ár­dal. Þar fund­ust á 19. öld manna­bein nokk­ur og spjóts­odd­ur sem gisk­að var á að væru bein Gauks sem bjó á Stöng að því er sagn­ir herma. Góður útsýnisstaður. Hagi, býli sunn­an und­ir Haga­fjalli. Þar skammt frá er Hagey í Þjórsá.