Gauksmýri

Gauksmýri, við framræslu seinnt á 20. öldinni var Gauksmýrartjörn, 10 ha að stærð, þurrkuð upp en hefur nú verið endurheimt með sérstökum aðgerð­um. Tjörn­in blasir við frá þjóðveginum. Fjölskrúðug fuglalíf.

Frá bílastæðinu liggur göngustígur fyrir hjólastóla um 500 m að fuglaskoðunarhúsi. Gistinga og hestasýningar.