Gautavík

Gautavík, þar var fyrr­um ein helsta sigl­inga­höfn og verslun á Aust­ur­landi og hélst svo fram á 16. öld.

Þar tók Þang­brand­ur fyrst land í kristni­boðs­ferð sinni. Búða­tótt­ir sjást þar enn. Þar var unn­ið að forn­leifa­rann­sókn­um sum­ar­ið 1979.

Frið­lýst­ur stað­ur.