Gautlönd

Gautlönd, landnámsjörð. Þar hefur sama ættin búið síðan 1818. Kunn­astir hér­aðshöfðingjarnir Jón Sigurðsson al­þingisforseti (1828–89) og Pétur sonur hans, ráðherra og alþingismaður (1858–1922).