Places > Southeast > Geirlandsá Geirlandsá Lakavegur 48,8 km að bílastæði við Laka. Fær öllum jeppum. Á leiðinni er ekið yfir Geirlandsá og Hellisá á ágætis vöðum með þokkalega sléttum og traustum botni sem er engin fyrirstaða jeppum að sumarlagi.