Geirshólmur, klettahólmi. Þar segir Harðar saga Grímkelssonar, að ránsmannahópur undir forystu Harðar Grímkelssonar dveldist um skeið en síðan ginntu byggðarmenn Hólmverja í land með loforðum um sættir, en sviku þau og felldu þá alla.