Geirshólmur

Geirshólmur, kletta­hólmi. Þar seg­ir Harð­ar saga Grím­kels­son­ar, að ráns­manna­hóp­ur und­ir for­ystu Harð­ar Grím­kels­son­ar dveld­ist um skeið en síð­an ginntu byggð­ar­menn Hólm­verja í land með lof­orð­um um sætt­ir, en sviku þau og felldu þá alla.