Places > Southeast > Geitasandur Geitasandur Geitasandur, sandflæmi. Þar hóf Klemenz Kr. Kristjánsson (1895–1977) kornyrkju á fjórða tug síðustu aldar. Hefur þar síðan verið mikið ræktað. Er þar svifflugvöllur og sumarbústaðasvæði.