Geitaskarð

Geitaskarð, sögufrægt höfuðból undir samnefndu skarði. Þar sátu löng­um sýslumenn Húnvetninga og héraðshöfðingjar.

Þar var Kolfinna, ástkona Hallfreðar vandræðaskálds, húsfreyja í fornöld sem segir frá í Gunnlaus sögu ormstungu.