Geithellnar

Geithellnar, fornt höf­uð­ból. Þar er talið að þeir fóst­bræð­ur Ingólf­ur Arn­ar­son og Hjör­leif­ur Hróð­mars­son hafi haft fyrstu vet­ur­setu í fyrri ferð sinni til Ís­lands. Völvu­leiði er í túni. Nafn bæj­ar­ins er óljóst en gæti ver­ið eft­ir helli sem er rétt ofan við bæ­inn, nú full­ur af aur og sandi.