Gilsbakki

Gilsbakki, kirkju­stað­ur og höf­uð­ból frægt úr sög­um og kvæð­um. Barna­gæl­an Gils­bakka­þula er landskunn. Það­an var Gunn­laug­ur ormstunga. Mik­il hlunn­inda­jörð af lax–, sil­ungs– og álfta­veiði fyrr­um. Út­sýn frá Gils­bakka mjög róm­uð sem sjá má af ljóð­um Stein­gríms Thor­steins­son­ar.