Gilsstaðir

Gilsstaðir, á sjávarbakkanum gegnt Borð­eyri. Þar var áður lögferja. Þar hefur verið gert upp sæsímahús frá 1911.