Gíslahellir

Fossá, upp þaðan er Öskjudalur. Gíslahellir heitir skúti nokkru vestar en Fossá. Þar er sagt að Gísli Súrsson ætti hæli um skeið.