Gíslholt

Gíslholt, bær milli tveggja vatna sem við hann eru kennd. Norð­an við bæ­inn er Gísl­holts­fjall 159 m hátt sem er ein mesta hæð í Holt­um. Lítið vatn, Illavatn, er efst á fjallinu.