Gjábakki

Gjábakki, þar stóð eitt sinn hús byggt 1956 af þáverandi ábúenda jarðarinnar Kristjáni Jóhannssyni. Hann bjó á Gjábakka fram til 1960 er hann hættir búskap og flyst til Reykjavíkur. Húsið brann svo 2001.