Glerhallavík

Glerhallavík, vík undir háum hömrum. Rómuð fyrir fagra steina, gler­halla, jaspis o.fl. er þar finnast og brimið hefur sorfið úr berginu og slípað. Steinataka óheimil.