Gnúpufell

Gnúpufell, nú oft­ast nefnt Núpu­fell er gegnt Saur­bæ, aust­an Eyja­fjarð­ar­ár. Kem­ur nokk­uð við forn­sög­ur. Þar var eitt af höf­uð­hof­um Eyja­fjarð­ar. Árin 1589–91 hafði Guð­brand­ur Þor­láks­son bisk­up þar prent­smiðju.