Goðahóll

Hof, höfuðból fornt og nýtt, landnámsjörð Ingimundar gamla, þar sem goð­in vísuðu honum á bólstað. Goðhóll heitir fyrir ofan bæinn. Þar segir sagan að hof Ingi­mund­ar hafi staðið. Hjá Hofi er fallegur trjá­lund­ur, m.a. með íslenskri blæösp. Minnismerki um landnámsmanninn við þjóð­­veginn.