Goðdalakista

Goðdalir, kirkjustaður, prestssetur til 1907, höfuðból fornt. Fjallið fyrir ofan heitir Goðdalakista, 595 m. Frá Goðdölum jeppa­slóð suður á fjöll.