Göltur

Göltur, fjall norðan við mynni Súgandafjarðar, 445m. Sér­kenni­­legur og svip­­mikill. Í Kefla­­vík undir Gelti er Galtar­viti. Veður­athug­un­ar­­stöð.