Grafará

Grafará, fellur úr Deildardal. Við ós hennar var frá 1835 til 1915 versl­un­ar­stað­ur, Grafarós, um skeið annar helsti verslunarstaður við Skaga­fjörð. Nú vallgrónar rústir.