Grafningur

Grafningur, sveit­in vest­an að Þing­valla­vatni og Sogi, vest­an að sveit­inni liggja Mos­fells­heiði, Dyra­fjöll og Grafn­ings­fjöll, lág með grón­um hlíð­um víða með kjarri. Víða smá­dal­verpi, en ás­ar og hálsar á milli, að baki Grafn­ings­fjall­anna er Hengill­inn.