Grenivík

Grenivík, kaup­tún og út­gerð­ar­þorp. Íbú­ar voru 272 1. jan. 2012. Þétt­býli tók að myndast þar fyr­ir alda­mót­in 1900. Á Grenivík er grunnskóli, leikskóli, sundlaug, dvalarheimili aldraðra, kirkja, gistiheimili, sparisjóður og verslun.