Places > Southeast > Grenlækur Grenlækur Grenlækur, ein gjöfulasta sjóbirtingsá landsins, kom löngum undan Landbrotshrauni í mörgum lindum. Rennsli árinnar hefur minnkað til muna og hún jafnvel þornað upp á köflum og olli það verulegum seiðadauða vorið 1998.