Grettisskyrta

Reykjanibba, 769 m, fjallið upp af Reykjum og Mosfelli. Austan í henni tvær líparíthellur er heita Grett­is­skyrta, sagði þjóðtrúin að þar hefði Grettir breitt skyrtu sína til þerris. Fjallið hefur endur fyrir löngu klofnað í tvennt og stór hluti þess sigið niður undir Svínavatn.