Grettisstiklur

Skammt ofan við Brúar­foss eru Grettis­stillur, stórir og smáir steinar er liggja næstum því í röð yfir ána, verk þeirra Grettis og Bjarnar Hídælakappa að sögn Grettis­sögu.