Gröf

Gröf, þar bjó á siða­skipta­tíma Jón ref­ur Sig­urðs­son, bana­­mað­ur Dið­riks frá Mynden. Eft­ir víg­ið var hann löng­­um var um sig og ól tvo hesta, er hann vandi á að stökkva með sig á baki yfir Djúp­in, á fyr­ir norð­an Gröf. Heit­ir þar Graf­ar­hlaup.