Grundarstokkur

Grundarstokkur, þar sem Héraðsvötnin falla í einu lagi breið og djúp austan að Hólmi. Þar voru þau brúuð 1927. Ný brú hjá Völlum, nokkru sunnar, leysti þá eldri af hólmi árið 1981. Hún er 188 m löng og 8m breið.