Grýta

Grýta, smá­býli í grennd við Munka­þverá. Þar var talið að Jón bisk­up Ara­son væri fædd­ur. Þar er minn­ing­ar­lund­ur um hann.