Guðlaugsstaðir

Guðlaugsstaðir, þar er reist minnismerki um Guðmund prófessor Hannes­son (1866–1946), en hann var fæddur þar. Jörðin hefur verið í eigu og ábúð sömu ættar síðan 1680.