Guðlaugsvík

Guðlaugsvík, bær. Heitir eftir Guðlaugi þeim sem Þorbjörn bitra (um 850) myrti undir Guðlaugshöfða að sögn Landnámabókar.