Gufudalur

Gufudalur, kirkjustaður og prestssetur fram um alda­mót­in 1900. Síðasti prestur Guðmundur Guðmundsson (1859–1935), faðir Haralds (1892–1971) ráðherra.