Gufunes

Gufunes, þekkustu ábúendur voru þeir Bjarni Thorarensen (1786–1841) og Þorgeir Jónsson (1903–89), bóndi og glímukappi. Þorgeir stóð fyrir einka­kapp­reið­um í Gufunesi um nokkurra ára skeið fyrstur Íslendinga.

Í brekku ofan Áburðar­verk­smiðj­unnar er höggmyndagarður Hallsteins Sigurðssonar.