Gunna

Reykjanes, suð­vest­ur­tá Reykja­­nesskag­ans, gróð­ur­­laus og eld­brunn­­in með brot­inni hraun­strönd.

Mjög mikill jarð­hiti, brenni­­steins– og leir­hver­ir, kunn­ast­ur hver Gunna (Gunnuhver), kenndur við konu er gekk aft­ur og sótti á fólk og fén­að.

Þar er Reykjanesvirkjun er nýtir jarðvarmann til raforkuframleiðslu.