Gunnarssteinn

Gunn­ars­steinn, klettur nálægt brúnni á Rangá þar sem talið er að Gunn­ar á Hlíð­ar­enda hafi háð eina af sín­um frægu orr­ust­um sem sagt er frá í Brennu–Njáls sögu. Marg­ir féllu. Þar hafa kuml fund­ist.