Hæðarsteinn

Hæðarsteinn, stór steinn sunnan í háheiðinni. Þar eru sýslumörk Mýra– og Strandasýslu.