Hafnaberg

Hafnaberg, í því er all­mik­ið fugla­varp. Á Hafna­sandi má sjá mikla landeyðingu, en jafnframt ummerki upphafs sandgræðslu hér á landi. Sunn­an Hafna­­bergs mætast jarð­fræði­lega gamli og nýi heim­urinn, flekar Evrópu og Ameríku. Hér „gengur“ Reykja­neshryggurinn á land, staðurinn er merktur og sett hefur verið upp tákn­ræn göngubrú „milli“ heims­álfanna.