Places > East > Hafnarnes Hafnarnes Hafnarnes, fyrrum bæjarhverfi og fjölmenn verstöð, nú í eyði. Þangað var Franski spítalinn fluttur frá Búðum og þjónaði sem fjölbýlishús og skóli. Viti.