Places > East > Hafrafell Hafrafell Hafrafell, klettafell, 218 m. Austan í því skógi vaxinn hjalli, Grímstorfa, sem illfært er í, bæði að ofan og neðan. Þar segir arfsögnin að Grímur Droplaugarson hafi falist um hríð. Undir fellinu er samnefndur bær.