Hafralónsá

Hafralónsá, mesta vatns­fall Þistil­fjarð­ar, á upp­tök í Hafra­lón­um lengst inni í heiði en fær að­rennsli lengra að. Ágæt veiðiá svo og þver­ár henn­ar.