Hafursey

Hafursey, hrikalegt móbergsfjall, 582 m, með gljúfrum og ýmsum kynja­myndum. Skógartorfur sunnan í henni. Fýlavarp.