Places > Northeast > Hafursstaðir Hafursstaðir Hafursstaðir, efsti bær í Öxarfirði næst Hólssandi, nú í eyði. Þaðan illfær vegur að Forvöðum og í Skógarbjörg við Jökulsá gegnt Hljóðaklettum.