Hafursstaðir

Hafursstaðir, efsti bær í Öx­ar­firði næst Hóls­sandi, nú í eyði. Það­an illfær veg­ur að For­vöð­um og í Skóg­ar­björg við Jök­ulsá gegnt Hljóða­klettum.